Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
það að nota úthljóðsbúnað
ENSKA
ultrasonication
DANSKA
sonikering
SÆNSKA
sonikering, ultraljudsbehandling
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Einfaldast er að tilreiða stofnlausnina með því að blanda eða hrista prófunarefnið saman við þynningarvatnið á vélrænan hátt (t.d. með hræri- eða úthljóðsbúnaði).

[en] The stock solution should preferably be prepared by simply mixing or agitating the test substance in the dilution water by using mechanical means (e.g. stirring and ultrasonication).

Skilgreining
[en] application of sound energy to agitate particles in a sample, for various purposes (IATE; chemistry, 2019)

the irradiation of a liquid sample with ultrasonic (>20 kHz) waves resulting in agitation. Sound waves propagate into the liquid media result in alternating high-pressure (compression) and low-pressure (rarefaction) cycles. During rarefaction, high-intensity sonic waves create small vacuum bubbles or voids in the liquid, which then collapse violently (cavitation) during compression, creating very high local temperatures (Royal society of chemistry)

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2001/59/EB frá 6. ágúst 2001 um tuttugustu og áttundu aðlögun að tækniframförum á tilskipun ráðsins 67/548/EBE um samræmingu ákvæða í lögum og stjórnsýslufyrirmælum um flokkun, pökkun og merkingu hættulegra efna

[en] Commission Directive 2001/59/EC of 6 August 2001 adapting to technical progress for the 28th time Council Directive 67/548/EEC on the approximation of the laws, regulations and administrative provisions relating to the classification, packaging and labelling of dangerous substances

Skjal nr.
32001L0059s150-199
Önnur málfræði
nafnháttarliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira